Engill
Tár rennur niður kinn
sorgin heltekur mann
aldrei hef ég séð annað eins
Engill að gráta, hvað hef ég gert?
sorgin heltekur mann
aldrei hef ég séð annað eins
Engill að gráta, hvað hef ég gert?
Engill