Húsið á sléttunni
Húsið á sléttunni stóð tómt,
innihaldslaust, dautt.
Allt í einu birtist ljós.
Er öll von úti?

Ljósið logar dimmt
Skuggi færist yfir.
Er einhver þar?
Húsið ekki tómt?

Húsið á sléttunni stóð tómt.
Nú lýsir það myrkrið.
Ekki deyr Skugginn
þótt ljósið slokkni.  
Hróel
1986 - ...


Ljóð eftir Hróel

Bikarinn
Engill
Opin gröf
Húsið á sléttunni
Mig langar í rúm
ónefnt
...
Þögnin særir mest
Horfið
Farin
Þú
Tala minna, segja meira
Heimsfrægur á Íslandi
Svaraðu Eftirfarandi Óeirðum
Óvissa
Mynd
Ást..?