

Húsið á sléttunni stóð tómt,
innihaldslaust, dautt.
Allt í einu birtist ljós.
Er öll von úti?
Ljósið logar dimmt
Skuggi færist yfir.
Er einhver þar?
Húsið ekki tómt?
Húsið á sléttunni stóð tómt.
Nú lýsir það myrkrið.
Ekki deyr Skugginn
þótt ljósið slokkni.
innihaldslaust, dautt.
Allt í einu birtist ljós.
Er öll von úti?
Ljósið logar dimmt
Skuggi færist yfir.
Er einhver þar?
Húsið ekki tómt?
Húsið á sléttunni stóð tómt.
Nú lýsir það myrkrið.
Ekki deyr Skugginn
þótt ljósið slokkni.