

Í gær var mér heilsað
það kom til mín manneskja
og kynnti sig með nafni
af svo mikilli hlýju
og með skínandi brosi
Í gær var ég svo kvaddur
með semingi
og örlitlum trega
Í dag hugsa ég hve merkilegt það er
að ég hafi aldreigi heyrt nafnið fyrr
Á morgun vil ég fá að heyra það aftur
það kom til mín manneskja
og kynnti sig með nafni
af svo mikilli hlýju
og með skínandi brosi
Í gær var ég svo kvaddur
með semingi
og örlitlum trega
Í dag hugsa ég hve merkilegt það er
að ég hafi aldreigi heyrt nafnið fyrr
Á morgun vil ég fá að heyra það aftur