Reiðin
Oft ég pirraður er,
er grín er gert að mér
þá ég vil helst hlaupa ber
hratt í burtu frá þér
Reiðin yfirtekur mig
en ég geri ekkert á móti
enda hef ég ekkert í þig
kannski ég sjálfan mig skjóti
Allir gera að mér gys
nema Gústi svali
mér fylgir ávallt ys og þys
ég hleyp burt um ýmsa dali
Fer ég í taugarnar á þér?
mamma segir að ég sé slæmur
ég fer í taugarnar á mér
enda er ég maður dræmur
er grín er gert að mér
þá ég vil helst hlaupa ber
hratt í burtu frá þér
Reiðin yfirtekur mig
en ég geri ekkert á móti
enda hef ég ekkert í þig
kannski ég sjálfan mig skjóti
Allir gera að mér gys
nema Gústi svali
mér fylgir ávallt ys og þys
ég hleyp burt um ýmsa dali
Fer ég í taugarnar á þér?
mamma segir að ég sé slæmur
ég fer í taugarnar á mér
enda er ég maður dræmur
Hér tala ég um pirringinn sem hefur fylgt mér frá öræfi alda. Ég er misheppnaður sem manneskja og er alltaf gert grín að mér. Ég hinsvegar svara aldrei fyrir mig og byrgi þetta allt inni. Ég losa mig við reiðina með þessu ljóði. Gústi er hinsvegar frábær félagi.