Dimmuborgir
Í Dimmuborgum eigi er gott að rata
og flestir skyldu óska á því bata.
Á dimmum melum Kata sat þar lengi
og sá í draumi himnaríkis engi.
En allt í einu dimmdi fyrir sjónum
það var kominn bíll á fjórum hjólum
Og út úr stigu Dimmuborgar fangar
og sólin skein og jörðin öll hún angar
og flestir skyldu óska á því bata.
Á dimmum melum Kata sat þar lengi
og sá í draumi himnaríkis engi.
En allt í einu dimmdi fyrir sjónum
það var kominn bíll á fjórum hjólum
Og út úr stigu Dimmuborgar fangar
og sólin skein og jörðin öll hún angar