

Allir yrðu hissa.
Allir feldu dóm,
ef Páfinn myndi pissa
á Péturstorg í Róm
og slúðurdálkar slagblaðanna
slettu í góm.
Enginn yrði hissa.
Ekkert kæmi í blað.
Fáir myndu flissa
og fyndu ekkert að,
þótt ég þyrði að pissa
þarna á sama stað.
Allir feldu dóm,
ef Páfinn myndi pissa
á Péturstorg í Róm
og slúðurdálkar slagblaðanna
slettu í góm.
Enginn yrði hissa.
Ekkert kæmi í blað.
Fáir myndu flissa
og fyndu ekkert að,
þótt ég þyrði að pissa
þarna á sama stað.