

Þokukennd móða,
skyggður veruleiki,
vitund að bresta?
Brotið bros,
á stjörfu andliti,
sekkur dýpra í óhamingju.
Vesælt hjarta,
hrynjandi veröld,
réttlætiskennd glötuð,
blyggðunarkennd brotin,
sálarmorð
sofandi, dofin,
dáin?
skyggður veruleiki,
vitund að bresta?
Brotið bros,
á stjörfu andliti,
sekkur dýpra í óhamingju.
Vesælt hjarta,
hrynjandi veröld,
réttlætiskennd glötuð,
blyggðunarkennd brotin,
sálarmorð
sofandi, dofin,
dáin?