

Meinvill í myrkrinu lá
breiddi sængina
upp fyrir höfuð.
Hugsaði um lifandi brunn,
mannkindir.
Frelsisins lindir,
Syndir.
Meinvill í myrkrinu lá
hlustaði eftir
fótataki jóla.
Hugsaði um englasöng,
himninum frá
Læðast létt á tá,
allelújá!
Meinvill í myrkrinu lá
reyndi að halda
augunum lokuðum.
Hugsaði um lávarði heims,
lýsandi ský.
Jólin koma á ný
-jibbí.
breiddi sængina
upp fyrir höfuð.
Hugsaði um lifandi brunn,
mannkindir.
Frelsisins lindir,
Syndir.
Meinvill í myrkrinu lá
hlustaði eftir
fótataki jóla.
Hugsaði um englasöng,
himninum frá
Læðast létt á tá,
allelújá!
Meinvill í myrkrinu lá
reyndi að halda
augunum lokuðum.
Hugsaði um lávarði heims,
lýsandi ský.
Jólin koma á ný
-jibbí.