Mennskt svarthol
Ég veit þú munt tortíma mér,
líkt og svartholið
mun tortíma jörðinni.

Þú vökvar hjarta mitt,
færir því síðan þurrk.
Rífur mig upp frá rótum
og setur mig á stall,

fyrir alla til að sjá...

en enginn skilur.  
Signý K.
1982 - ...


Ljóð eftir Signýju

Mennskt svarthol
Á öðrum stað...
Enginn sér
Fangi hugans
Puzzle...
Ég, þú, við.
Strength
Óður til Gríms...