Fangi hugans
Aðeins eitt atvik,
ekkert verður eins
og það var.
Smán og ótti,
hún finnur hvergi svar.
Jafnvel sálin er skítug
og hún veit ekki hvort
hún sé óhult...
né hvar.  
Signý K.
1982 - ...


Ljóð eftir Signýju

Mennskt svarthol
Á öðrum stað...
Enginn sér
Fangi hugans
Puzzle...
Ég, þú, við.
Strength
Óður til Gríms...