Ég, þú, við.
Ég var að fara
en sakna þín strax.
Hver mínúta
verður að sári,
án þín hjá mér.
Hvert ár
yrði að tári,
það óhugsandi er.

Mitt blóð er þitt,
þú mótast af mér.

Í byrjun varst þú, ég.

 
Signý K.
1982 - ...


Ljóð eftir Signýju

Mennskt svarthol
Á öðrum stað...
Enginn sér
Fangi hugans
Puzzle...
Ég, þú, við.
Strength
Óður til Gríms...