Enginn sér
Viðkvæm sál
í augum þér,
það sem innra býr
enginn sér.

Dag og nótt
hún minningarnar flýr,
en veit að á morgun
kemur dagur nýr.  
Signý K.
1982 - ...


Ljóð eftir Signýju

Mennskt svarthol
Á öðrum stað...
Enginn sér
Fangi hugans
Puzzle...
Ég, þú, við.
Strength
Óður til Gríms...