

Allan daginn
beið ég eftir að sjá
andlit þitt.
Þögnin tómleikinn
hékk í loftinu
ekkert heyrðist
nema þrusk saknaðarins
þegar hann kom fram
úr fylgsni sínu.
beið ég eftir að sjá
andlit þitt.
Þögnin tómleikinn
hékk í loftinu
ekkert heyrðist
nema þrusk saknaðarins
þegar hann kom fram
úr fylgsni sínu.