Hugsun
Angist, líðan, hugsun, óró
Orðin dynja i huga mér
dökkur, bjartur, kaldur, heitur
skynjavitin sánka´ð sér
víður, síður, langur, strangur
til helvítisins þett´allt fer.  
Birgir Criminal ++
1977 - ...
Svört hugsun drepur...


Ljóð eftir Birgi

Farin
Ástarjátning
Hugsun
Dauðansmyrkur
Stjörnur augna þinna
Hugleikur
Ástarglóð