Farin
Marga siði kenndi mér
búum rúm og ganga frá
hér með vil ég þakka þér
hingað vil þig aftur fá

Fórst burtu í fússi, væna
depraðir niður mitt hjarta
komdu hingað aftur hæna
Þú veröldina gerðir bjarta
 
Birgir Criminal ++
1977 - ...
*knús*


Ljóð eftir Birgi

Farin
Ástarjátning
Hugsun
Dauðansmyrkur
Stjörnur augna þinna
Hugleikur
Ástarglóð