Stjörnur augna þinna
Um bjartann dag ég á þig breiði
Allskyns glitrandi stjörnum
Með von í hjarta þær´í þig leiði
Líf í sex litlum börnum

Þessar stjörnur sem úr augum þínum
Komu hér og vitjuðu mín
Ég blandaði saman með óskum mínum
Og sendi þær aftur til þín  
Birgir Criminal ++
1977 - ...
mér langar að eignast sex börn... hver veit hvað verður...


Ljóð eftir Birgi

Farin
Ástarjátning
Hugsun
Dauðansmyrkur
Stjörnur augna þinna
Hugleikur
Ástarglóð