Dauðansmyrkur
Svarta náttmyrkvið bítur
Kuldalegur iður nætur
Kliður vænir um sítur
Hafðið á´ykkur gætur

Dauðaþyrstur um þýtur
Djákninn á þeim svarta
Geysist á ferð um grýtur
Drepur án þess að kvarta
 
Birgir Criminal ++
1977 - ...
Ertu hræddur við myrkvið, ástæða til.


Ljóð eftir Birgi

Farin
Ástarjátning
Hugsun
Dauðansmyrkur
Stjörnur augna þinna
Hugleikur
Ástarglóð