

-Landið var fagurt og frítt-
Ég horfi á fyrstu geislana
kyssa sofandi landið
og finn það vakna í mér.
Náttúran sem hristir af sér slenið
fuglarnir sem skipta um nótnastatív
við sterkari geisla
bæinn sem sefur enn
því vísarnir á klukkunni segja að
það sé nótt
og gamlingjanna sem vakna fyrstir allra.
Landið er sannarlega fagurt og frítt
Ég horfi á fyrstu geislana
kyssa sofandi landið
og finn það vakna í mér.
Náttúran sem hristir af sér slenið
fuglarnir sem skipta um nótnastatív
við sterkari geisla
bæinn sem sefur enn
því vísarnir á klukkunni segja að
það sé nótt
og gamlingjanna sem vakna fyrstir allra.
Landið er sannarlega fagurt og frítt