

Hrifning í mínútum,
Ást í sekúndum,
sjálfsblekking, horfin.
Ráfandi í myrkri,
engin útskýring,
engin orð,
ekkert hik,
því ég mun elska þig, alltaf.
Ást í sekúndum,
sjálfsblekking, horfin.
Ráfandi í myrkri,
engin útskýring,
engin orð,
ekkert hik,
því ég mun elska þig, alltaf.
Tileinkað: Þór Högna