Önnur staka
Hann er ávallt heims míns ljós
hjartað er hjá honum.
Elskan mín góða, hin eilífa rós
efstur af Adamssonum.
hjartað er hjá honum.
Elskan mín góða, hin eilífa rós
efstur af Adamssonum.
Önnur staka