

Rómantíkerinn mælti:
„Tilveran
er fótspor
í mosa
sem mun hjaðna
innan tíðar.“
Nútímamaðurinn mælti:
„Tilveran
er að senda sms
til tjellingarinnar
meðan maður hjakkast
á ritaranum
og gerir um leið upp við sig
hvort maður vill
svín eða lamb
í hádeginu.“
„Tilveran
er fótspor
í mosa
sem mun hjaðna
innan tíðar.“
Nútímamaðurinn mælti:
„Tilveran
er að senda sms
til tjellingarinnar
meðan maður hjakkast
á ritaranum
og gerir um leið upp við sig
hvort maður vill
svín eða lamb
í hádeginu.“
Gárungagap (Nykur, 2007). Allur réttur áskilinn höfundi.