Sprengja (11.sept.´01)
Litli heimurinn þinn er rofinn
friðhelgi sinni.
Jafnvel þó að þú hafir búið þér
öruggt skjól í hæstu toppum trjánna og telur hreiðrið og hina ungu úr allri hættu,
verður tjónið hrottalegt.
Hinir þrestirnir fljúga um og syngja,
grunlausir.
Gruna ekki að ógnin er komin til að vera.  
Eyrún
1982 - ...


Ljóð eftir Eyrúnu

Ógn
Hallæri (Ég elska þig þegar ég þarf á þér að halda)
Morgunsár
Leyndardómur hamingjunnar
Fyrsta staka
Önnur staka
Þekki ég þig?
Við
Um sögur/sagnaleysi
Þú
Sprengja (11.sept.´01)
Modernir tímar
Konan í strætóskýlinu
Sigling
Með augun lokuð
Tálar málaðar
Dáin