Modernir tímar
Ég lít í kringum mig...
einhvern tímann á þessi
síjórtrandi og sljóa,
svitastorkna og sjálfdauða,
síríðandi og skvaldrandi,
tískueltandi og tækifærissinnaða,
taugaveiklaða og tilkippilega,
innantóma og eyðilagða,
heiladauða kynslóð eftir að verða
foreldrar.  
Eyrún
1982 - ...


Ljóð eftir Eyrúnu

Ógn
Hallæri (Ég elska þig þegar ég þarf á þér að halda)
Morgunsár
Leyndardómur hamingjunnar
Fyrsta staka
Önnur staka
Þekki ég þig?
Við
Um sögur/sagnaleysi
Þú
Sprengja (11.sept.´01)
Modernir tímar
Konan í strætóskýlinu
Sigling
Með augun lokuð
Tálar málaðar
Dáin