Hjólastólahommi
Hjólastólahomminn nálgast mig,
ég byrja að ganga hraðar,
ég hleyp,
en hann nálgast mig enn.
Ég sný mér við og segi NEI,
ég vil ekki hjálpa honum á klósettið.
Burt með þig Jeff!  
Börkur Svanfríðarson
1965 - ...
Draumur sem mig dreymdi 15 feb. 2004


Ljóð eftir Börk Svanfríðarson

Hjólastólahommi
Blindfullur
Vafasamur
Hagfræðistærðfrðienskaogdanska
Feitt fólk
Morgunblað
Sex
Svangur pungur