Blindfullur
Grín og glens með allskonar fólki,
ég er í algjöru fokki,
áfengið af skornum skammti,
ég hleyp glaður út á götu,
maginn öskrar á mig.
Ég lít við,
og sé ekki neitt...
...er ég blindur?  
Börkur Svanfríðarson
1965 - ...


Ljóð eftir Börk Svanfríðarson

Hjólastólahommi
Blindfullur
Vafasamur
Hagfræðistærðfrðienskaogdanska
Feitt fólk
Morgunblað
Sex
Svangur pungur