

Ljóðið liggur í makindum í bókinni,
breitt yfir það af blaðsíðum,
og ég tek af því sængina,
sleiki það upp oní maga
og læt það svo svífa
út og á ósýnilegan striga
beint fyrir framan sjálfa mig
og þið sem á hlýðið
- horfið
á myndina birtast af munnvarpanum
ihs
breitt yfir það af blaðsíðum,
og ég tek af því sængina,
sleiki það upp oní maga
og læt það svo svífa
út og á ósýnilegan striga
beint fyrir framan sjálfa mig
og þið sem á hlýðið
- horfið
á myndina birtast af munnvarpanum
ihs