fíkn
Dísir róast er ég mæti
þær vita að ég mun leita að einni sætri
er draumakona til fyrir mig
eða mun ég deyja einmanna í djúpum hyl

hvernig er alheimsálin
er ég týnda nálin
komdu Guð og finndu mig
vegna þess ég dái þig

ertu Guðs Faðir hjarta mitt
sem passar upp á sitt
ég þrái hlýju þína heitt
og veit þá að ekkert getur mig meitt

syndandi sála mín á það að villast
af því ég dópi oft heillast
ég get gert gert allt fyrir þig
ef þú tekur fíkn frá fyrir mig

Björn Róbert  
Björn Róbert
1979 - ...


Ljóð eftir Björn Róbert

Sannleikurinn
þrautagangan
fíkn
unaður
fyrstu dagar
draumasýn
Föðurást
rótin