 draumasýn
            draumasýn
             
        
    draumi mínum sá ég sýn. sem smakkaðist eins og besta vín. ræktað á himnaekrum, af englum sem kunna bara dekrun. drukkið niður og þá hlýnar hjarta, og allt hvarf þetta svarta. Himneski Faðir þú skapaðir mig . og ég ætla að gera allt til að gleðja þig
    
     

