Hauststemma
Hallar sumri hausta tekur
húmið tekur völd.
Hljóðar nætur huga vekur
hamingjunnar kvöld.

Kvöldsins roði kveikir bál
kyrrðin landið vefur.
Lífgar andann litar sál
lífsins neista gefur.  
Geir Thorsteinsson
1948 - ...


Ljóð eftir Geir Thorsteinsson

Hauststemma
Í nótt
Vorkoma
Ljóðstafir
Nútíminn
Dagrenning
Veiðiferð
Stökur um ást
Morgunn
Tjörnin mín heima
Kattartilvera
Haustvísur
Jólin koma
Vorið er komið