Veiðiferð
Ég hugðist fögrum fiski ná
og flýtti mér niður að á
en í þessum asa
ég byrja að hrasa
unz á árbotni niðri ég lá.

Flýtirinn gerði að fallið var hart
og fyrir mér sýndist allt svart
en það sá ég þó
að fiskurinn hló,
þegar hylurinn tæmdist í fart.  
Geir Thorsteinsson
1948 - ...


Ljóð eftir Geir Thorsteinsson

Hauststemma
Í nótt
Vorkoma
Ljóðstafir
Nútíminn
Dagrenning
Veiðiferð
Stökur um ást
Morgunn
Tjörnin mín heima
Kattartilvera
Haustvísur
Jólin koma
Vorið er komið