Vorkoma
Veistu mín vina hvað gerðist i nótt ?
Á vængjunum rótt
til okkar i bæinn
yfir úrsvalan sæinn,
kom vorið svo indælt, svo hljótt.

Órofin kyrrð og vorsins angan vitin fyllir
og vetur rétt tyllir
tánum á fjöll,
þar ennþá er mjöll
og sólin öldur á sundunum gyllir.  
Geir Thorsteinsson
1948 - ...


Ljóð eftir Geir Thorsteinsson

Hauststemma
Í nótt
Vorkoma
Ljóðstafir
Nútíminn
Dagrenning
Veiðiferð
Stökur um ást
Morgunn
Tjörnin mín heima
Kattartilvera
Haustvísur
Jólin koma
Vorið er komið