Hve unaðsleg er ást.
Ástin rífur, bítur, brennir
Skilur, gleðir og kennir
Kennir manni að þjást
Og við endalausar martraðir að fást.
...............................................
Því ekki dó ég á sjúkrabörum.

Við höfðum ást
En ég fæ að þjást
Því Karon þér stal
Við fengum ei val.
................................................
Því ekki dó ég á sjúkrabörum.

Í staðinn ég ein stend
Við dauðan kennd
Sigli á myrkum höfum
Bíð löngum dögum.
.................................................
Því ekki dó ég á sjúkrabörum.
 
Sigurrós ósk
1991 - ...


Ljóð eftir Sigurrós

Hve unaðsleg er ást.
Ying og Yang.
Tollurinn.
Syngur Lorelei.
Sorgar söngur.
Sárt og sætt að muna.
Djúpinn dimm.
Dimmuborgir.
Beittar nálar.
Þau bíða.
Í kirkjugarði.
Þú ert ekki ein.
Örn, Dreki, risi og naut.
Frænka mín Jórunn.
Heimferðinn.
Grímur og skeljar.
Sefur Lorelei.
Trúarorð
Álfar
Úlfareiðinn
Spákonufell
Öskurhljóð
Minning til vinar
Hátt og látt
Sjávar söngur
Þau eru farin úr okkar heim\'.