Úlfareiðinn
Flýg ég á
úlfsbaki
held í makkann
föstu taki.

Þjótum yfir
sandinn
frjáls er hlekkjaði
andinn.

Var eitt sinn
bundinn
jörðina við
kunni illa
mannana sið.

En nú hafa
nornar úlfar
lagt mér lið
loks fæ ég
sálarfrið.

 
Sigurrós ósk
1991 - ...


Ljóð eftir Sigurrós

Hve unaðsleg er ást.
Ying og Yang.
Tollurinn.
Syngur Lorelei.
Sorgar söngur.
Sárt og sætt að muna.
Djúpinn dimm.
Dimmuborgir.
Beittar nálar.
Þau bíða.
Í kirkjugarði.
Þú ert ekki ein.
Örn, Dreki, risi og naut.
Frænka mín Jórunn.
Heimferðinn.
Grímur og skeljar.
Sefur Lorelei.
Trúarorð
Álfar
Úlfareiðinn
Spákonufell
Öskurhljóð
Minning til vinar
Hátt og látt
Sjávar söngur
Þau eru farin úr okkar heim\'.