Spákonufell
Upp á felli
hún syngur og hlær
meðan brosir hún skær
kembir svo hár sitt
gullkambi með.

Forspá hún var
seiðkerling sú
enda var hún
af ásatrú.

Þórdís hún hét
hún átti í stríði
við einn kristinn prest
þau voru hvor öðru verst.

En er til sagan
um hvernig hún lést
en upp á fjalli
til hennar sést.

Geymir hún fjársjóð
fellinu á, erfitt
er hann samt að sjá
Hátt Spákonufellinu á.  
Sigurrós ósk
1991 - ...


Ljóð eftir Sigurrós

Hve unaðsleg er ást.
Ying og Yang.
Tollurinn.
Syngur Lorelei.
Sorgar söngur.
Sárt og sætt að muna.
Djúpinn dimm.
Dimmuborgir.
Beittar nálar.
Þau bíða.
Í kirkjugarði.
Þú ert ekki ein.
Örn, Dreki, risi og naut.
Frænka mín Jórunn.
Heimferðinn.
Grímur og skeljar.
Sefur Lorelei.
Trúarorð
Álfar
Úlfareiðinn
Spákonufell
Öskurhljóð
Minning til vinar
Hátt og látt
Sjávar söngur
Þau eru farin úr okkar heim\'.