Þau bíða.
Djúpt niður í jörðu
Það bítur, bramlar, nagar
Hátt upp í himninum
Það öskrar, kallar, slær.
Óvættirnar tvær
Ein djúpt í jörðu niðri
Önnur hátt á himni uppi
Níu heimar liggja á milli
Snöggur & snar
Hann hleypur
Niður til eins
Og upp til annars
Með fréttir, hallmæli
Og níðandi kvæði.
Þrjár eru systur
Allt þær sjá, allt þær vita
Þær vita hvað!?
Þær vita hvernig!?
Þær vita hvenær!?
En ekkert leyfast að segja.
Öll eru þau sex
Föst á einum stað
Við askinn þau bíða
Láta tíman líða
Eftir hverju þau bíða??
........................................
Þau bíða eftir ragnarrökum
Það bítur, bramlar, nagar
Hátt upp í himninum
Það öskrar, kallar, slær.
Óvættirnar tvær
Ein djúpt í jörðu niðri
Önnur hátt á himni uppi
Níu heimar liggja á milli
Snöggur & snar
Hann hleypur
Niður til eins
Og upp til annars
Með fréttir, hallmæli
Og níðandi kvæði.
Þrjár eru systur
Allt þær sjá, allt þær vita
Þær vita hvað!?
Þær vita hvernig!?
Þær vita hvenær!?
En ekkert leyfast að segja.
Öll eru þau sex
Föst á einum stað
Við askinn þau bíða
Láta tíman líða
Eftir hverju þau bíða??
........................................
Þau bíða eftir ragnarrökum