Ég nenni ekki neinu
Ég nennekkjað sitja, ég nennekkjað liggja.
Ég nennekkjað lifna og fara á stjá.
Ég nennekkjað drekka, ég nennekkjað tyggja.
Ég nennekkjað anda að eða frá.

Ég nennekkjað sofa, ég nennekkjað vaka.
Ég nennekkjað virkja storknandi blóð.
Ég nennekkjað stífna, ég nennekkjað slaka.
Ég nennekkjað ykrjidda andskotans...
 
Ari Freyr Kristjánsson
1986 - ...


Ljóð eftir Ara Frey

Þú ert hálfviti
Hvað ertu að hugsa?
Útrás
Morgunljóð
Ég nenni ekki neinu
12. júlí í Klambragili
Rifrildi hjarta og hugar
Stelpur
Nýtt nafn
Stundum
Ferðalöngun
Örlaganornirnar
Hamingjan
Ef ég væri Guð
Ástarþrá
Ritstífla
Ástir og eirðarleysi
Frumburður andskotans
Haustun
Þunglyndi
Pirringur