Ósagður
Spennan er horfin og þráðurinn liggur, aðeins tvær manneskjur sem áður þekktust. Bak í bak en áður – Leiðin liggur í burt og á brott skal fara. Hvert? Skiptir ekki máli. Leiðin liggur suður og norður og aldrei nær. Við skildum hálendið eftir og auðn en á milli þúfu og steins... Þögn verndar og orðin skera svo sár er okkar hjúpur að eitt högg kann deyða. Og þú þegir. Við bæði bíðum en eftir hverju veit enginn nema þeir sem kringum standa og þeir gefa engin merki eftir að hann fór og hvarf milli steins og þúfu.
Við gleymdum einhverju sagði ég, hljóður.
En þú þagðir í örvæntingu.
 
Kristinn Ágúst
1984 - ...


Ljóð eftir Kristin Ágúst

Lífsins speki I
Ástin einfölduð
Eyðimörk
Lífsins speki II
Eilífðin
að Utan
Kynning
Snertur
Minningar
Lífsvilji
Góða nótt
slúður
Rán
Alheims menning
Þreyttur á öllu-m
Yndislegt kvöld í Reykjavík
Líf á Fróni
Árstíðir
fegurðardrottning
Fyrirmyndarást
Áskorun
Leyfar miðbæjarins
Blóðfórn heimsins
Eftir vinnu
Frekja
Gullnahliðið
milli A og B
Hamfarir
Fanginn af ást
Orðið
Er
Draumur drengs sem upplifir einelti
Tilgangur
Rökleysa
Seinustu sekúndur heimsins
Von skáldsins
Kvöld víman
Líf trúleysingja
Palli var einn í heiminum
Maðurinn er dauður
Hetjusögur
Borgarævintýri
Hugskot
Morn
(ó)rökfærsla þess að við ættum að vera saman
Svenni Og Sigga
Óralangur vegur inn í hjarta þitt.
Ósagður
Varnarræðan virkaði
Talandi um sykur
Told’ya
Draumar