Hamfarir
Hitinn minn er einnig kaldur, nýstir um allan aldur
Bræðir bæði og frystir í senn
Úfinn sjór sem brýtur, vindur sem þýtur
Byljar í huganum enn

Hnefi minn er harður, göddum lagður
Brýtur allt sem fyrir finnst
Steypist líkt af fjöllum, illur öllum
þeim sem honum hefur kynnst

Faðmur minn er breiður, þungur og leiður
leggst á alla fjarðarbyggð
kröftug er hans reiði, kremur allt og meiðir
fyllir þorp af stanslausri hryggð

Orð mín er sem eldur, bruni samfelldur
sem sprengja upp allan frið
öflugasta öskur þeytir grjóti og ösku
sem gefur engum grið

Náttúran mín er svona höguð, illa upp löguð
Andskoti ill og grimm  
Kristinn Ágúst
1984 - ...


Ljóð eftir Kristin Ágúst

Lífsins speki I
Ástin einfölduð
Eyðimörk
Lífsins speki II
Eilífðin
að Utan
Kynning
Snertur
Minningar
Lífsvilji
Góða nótt
slúður
Rán
Alheims menning
Þreyttur á öllu-m
Yndislegt kvöld í Reykjavík
Líf á Fróni
Árstíðir
fegurðardrottning
Fyrirmyndarást
Áskorun
Leyfar miðbæjarins
Blóðfórn heimsins
Eftir vinnu
Frekja
Gullnahliðið
milli A og B
Hamfarir
Fanginn af ást
Orðið
Er
Draumur drengs sem upplifir einelti
Tilgangur
Rökleysa
Seinustu sekúndur heimsins
Von skáldsins
Kvöld víman
Líf trúleysingja
Palli var einn í heiminum
Maðurinn er dauður
Hetjusögur
Borgarævintýri
Hugskot
Morn
(ó)rökfærsla þess að við ættum að vera saman
Svenni Og Sigga
Óralangur vegur inn í hjarta þitt.
Ósagður
Varnarræðan virkaði
Talandi um sykur
Told’ya
Draumar