dreingurinn í brúni
Dreingurin horfir
í hyl dýpi hafsins.
Hugur hans reikar
sem stór öldur sjáfar.
Er hann hugsar um þá merku
garpa er látast á sjó.
Þá hugröku menn er eltast
við fiskin en nú
í votri gröf hvíla.
Við erum lítil
í saman burði við þau
náttúruöfl er um
þessa jörð reika.
Tár okkar eru aðeins dropar í hafið.
Hafið hefur tekið mikið
en getur verið gjafmilt
og gott á góðum deigi.  
stefán örn
1996 - ...
pabbi minn er sjómaður en þetta ljóð er tileinkað öllum sjómönum fyrr og síðar


Ljóð eftir stefán

dreingurinn í brúni
fyrsta ferðin
Hugsun
Lífið
Dauðinn
Heimurinn