Hugsun
Stundum hugsa ég,ég hugsa um lífið.
ég hugsa hvernig lifið væri ef einkvað væri annað en það er núna.
Lífinu hefur verið líkt við kerti og þegar það slokknar deyjum við.
Mæður okkar og feður kveiktu á þessum kertum.
Og foreldrar þeirra á þeirra kertum.
En hver kveikti á fyrsta kertinu?
Hvert fer login þegar eldurinn slokknar?
Hver er neistin
Hvað er lífið.  
stefán örn
1996 - ...


Ljóð eftir stefán

dreingurinn í brúni
fyrsta ferðin
Hugsun
Lífið
Dauðinn
Heimurinn