fyrsta ferðin
Er ég held út
í fyrsta sinn.
Elsku móðir mín
nú ég kveð þig
með kossi á kynn,
ég held út að kanna
nýja heima og framandi staði.
Svo að þegar ég verð gamall
get ég sagt þessa sögu
eins og afi þegar hann
sagði mér sögur.  
stefán örn
1996 - ...
ég sem þetta ljóð rétt áður en ég fer til útlanda í firsta sinn einn


Ljóð eftir stefán

dreingurinn í brúni
fyrsta ferðin
Hugsun
Lífið
Dauðinn
Heimurinn