Heimurinn
Í heiminum
í heiminum er líf.
við lifum í heiminum
guð skapaði heiminn.
hvað er hann stór?
sumir seigja að heimurin
sé eins og herbergi.
en hvað er utan veggjana
er annar heimur
annar ég?
önnur vídd?
er okkar heimur endalaus,
ef ekki hvar endar hann ?  
stefán örn
1996 - ...


Ljóð eftir stefán

dreingurinn í brúni
fyrsta ferðin
Hugsun
Lífið
Dauðinn
Heimurinn