Dauðinn
í lífinu,
í lífinu eru hættur,
í lífinu eru hindranir.
Sú stærsta er dauðinn,
við lifum til að deyja.
margir telja dauðann
endir.
ég held að hann sé byrjun
byrjun á einhverju nýju,
handan þessa heims
nýtt líf á jörðini?
eingin veit hvað gerist.
Flestir ótast dauðan
ekki ég,
ég er opin fyrir öllu nýju.
 
stefán örn
1996 - ...


Ljóð eftir stefán

dreingurinn í brúni
fyrsta ferðin
Hugsun
Lífið
Dauðinn
Heimurinn