Bið
bið
eftir flæði

án takmarka
með varann á

lífslagið spili
áreynslulaust

bið
eftir hugarró  
Uglufjöður
1976 - ...


Ljóð eftir Uglufjöður

As I silently suffer by your side
Bið
Hrafnsfley
Leyndarmál
Hví?