Leyndarmál
Augu þín
tala af sér
hönd þín þétt í minni
mjúkur kossinn segir
\"Ég elska þig\"
En orðin sitja
bak við gagnsæjan glervegg
og stara til mín
eins og hrædd börn  
Uglufjöður
1976 - ...


Ljóð eftir Uglufjöður

As I silently suffer by your side
Bið
Hrafnsfley
Leyndarmál
Hví?