

Augu þín
tala af sér
hönd þín þétt í minni
mjúkur kossinn segir
\"Ég elska þig\"
En orðin sitja
bak við gagnsæjan glervegg
og stara til mín
eins og hrædd börn
tala af sér
hönd þín þétt í minni
mjúkur kossinn segir
\"Ég elska þig\"
En orðin sitja
bak við gagnsæjan glervegg
og stara til mín
eins og hrædd börn