

Mjer í öllum önnum smærri,
öllu því, sem snertir friðinn,
hversdagslega' er Kristur kærri; ---
kýs ég heldur forna siðinn
í stórræðum og styrjarferðum,
er stáli' er beitt og höggvið sverðum,
og eigi' er tóm að gefa griðin; ---
þá er betra' á Þór að heita,
þar er meira trausts að leita.
öllu því, sem snertir friðinn,
hversdagslega' er Kristur kærri; ---
kýs ég heldur forna siðinn
í stórræðum og styrjarferðum,
er stáli' er beitt og höggvið sverðum,
og eigi' er tóm að gefa griðin; ---
þá er betra' á Þór að heita,
þar er meira trausts að leita.