 Kvín-bí
            Kvín-bí
             
        
    Hún sveif 
framhjá mér
gul og svört,
feit og loðin
með lítinn
mjóan karl
á bakinu...
...og ég veit ekki afhverju
ég fór að hugsa um
Gei præd.
    
     
framhjá mér
gul og svört,
feit og loðin
með lítinn
mjóan karl
á bakinu...
...og ég veit ekki afhverju
ég fór að hugsa um
Gei præd.

