Hamingjan
Sæl er hún og sönn,
seðjandi, blikandi.
Iðar hjartans hrönn
og hríslast þar kvikandi...
... Hamingjan
seðjandi, blikandi.
Iðar hjartans hrönn
og hríslast þar kvikandi...
... Hamingjan
ágúst '08
Hamingjan