keiko
Í úthafi lítill hvalur
höfrungur ungur og snar,
upp við Íslands strendur
í stórri hættu var.
Hann synti um hafsins djúpin
sæll og áhyggjulaus,
upp úr hafsins öldum
rekur sinn litla haus,
blæs, og andann djúpt dregur
dapur hann stingur sér,
niður í hafsins undraheim
hann fastur í nótinni er.
------------------------
Fangi til eilífðar var hann
í Noregi að lokum hann lést
í þröngum firði fjarri vinum
úr sulti og bráðafárs pest.
höfrungur ungur og snar,
upp við Íslands strendur
í stórri hættu var.
Hann synti um hafsins djúpin
sæll og áhyggjulaus,
upp úr hafsins öldum
rekur sinn litla haus,
blæs, og andann djúpt dregur
dapur hann stingur sér,
niður í hafsins undraheim
hann fastur í nótinni er.
------------------------
Fangi til eilífðar var hann
í Noregi að lokum hann lést
í þröngum firði fjarri vinum
úr sulti og bráðafárs pest.